Gjaldskrá

Það að fá ráðgjöf varðandi réttarstöðu vegna slyss er þér að kostnaðarlausu. Ef við tökum að okkur hagsmunagæslu vegna slysabóta fyrir tjónþola er sú vinna, sem fer í gagnaöflun og hagsmunagæslu, að stærstum hluta greidd af því tryggingafélagi sem greiðir út umræddar slysabætur.

Ef um er að ræða aðra þjónustu en innheimtu slysabóta þá er unnið samkvæmt tíma og er útseld klukkustund seld á krónur 16.000 kr. fyrir utan virðisaukaskatt.